Um Okkur

Teboðið er íslenskt hlaðvarp stjórnað af okkur Birtu Líf og Sunnevu Einars.
Teboðið hóf göngu sína 17.september 2020 og hefur gefið út yfir 300 þætti. 
Teboðið byrjaði sína vegferð með það í huga að vera skemmtilegur miðill og skemmtiefni þar sem við förum yfir allskonar skemmtileg málefni sem tengjast hinum vestræna heimi.
Fljótt fundum við fyrir miklum áhuga frá okkar bestu hlustendum sem við köllum Teboðs gesti og því í dag er Teboðið orðið lítið samfélag af besties sem eiga það sameiginlegt að hafa gaman af Hollywood, draugasögum, tísku, jólunum, sumrinu, dilemmas svo eitthvað sé nefnt. 
 
SEASON 1 
SEASON 2
SEASON 3 
JÓLA SEASON
SEASON 4